About us / Um okkur
Atson was established in 1936 and has since then produced unique, handmade goods from leather. The company is still operated by the same family with emphasis on quality and durability. The Atson collection has a selection of goods made from Icelandic fish leather. The fish leather is a by product of the fishing industry and thus environmentally friendly. Atson products are handmade in Iceland in the heart of Reykjavík.
Atson leather goods are made from high quality Italian and Icelandis leathers. The fish leathers are made to be extremely stong yet supple. It has a wide variety of colours with natural patterns and textures that make each product unique. We use leathers from Wolffish, Salmon, Perch and Codfish.
Designer and owner of Atson is Edda Hrönn Atladóttir. Strong points of her designs are functionality with a unique look. Her design is often full of surprise and she has a keen eye for form and detail that make the product special. Edda Is a specialist in the use of leathers and follows the product from beginning to end.
Atson var stofnsett árið 1936 og hefur frá upphafi framleitt einstakar, handgerðar vörur úr leðri. Í dag er fyrirtækið enn í eigu sömu fjölskyldu með sömu áherslur á gæði og endingu. Í Atson línunni er að finna mikið úrval af vörum gerðum úr íslensku roði. Roðið er í raun aukaafurð fiskveiða og því umhverfisvænt hráefni. Allar Atson vörurnar eru handgerðar á Íslandi, í hjarta Reykjavíkur.
Í Atson vörulínunni er eingöngu að finna hágæða ítalskt leður og íslenskt kálfa- og lambaskinn. Roðið er meðhöndlað með vinnsluaðferð sem gerir það einstaklega sterkt, en sveigjanlegt. Litaúrvalið er fjölbreytt sem og áferð skinnana sem gerir hverja vöru einstaka. Þau roð sem við notum eru af Hlýra, laxi, karfa og þorski.
Hönnuður og eigandi Atson er Edda Hrönn Atladóttir. Hennar einkennismerki eru vörur sem bæði hafa mikið notagildi og fallegt útlit. Hönnun hennar er alltaf full af því óvænta, enda hefur hún auga fyrir formum og smáatriðum sem gera vöruna einstaka. Hún er sérfræðingur á sviði leðurvinnslu og fylgir vörunni eftir frá upphafi til enda.
Atson ehf - Hönnun og smíði.
Kt. 670711-0560
Maríubaugur 81, 113-Reykjavík
Sími: 699-6029
Netfang: atson@atson.is